BRÉF TIL ŢÓRĐAR FRĆNDA
Úlfar Ţormóđsson
1983
Áriđ 1984 gaf Úlfar Ţormóđsson út bókina "Bréf til
Ţórđar frćnda" sem var svar hans til ţáverandi Ríkissaksóknara Ţórđar
Björnssonar vegna ákćru embćttisins á hendur honum vegna útgáfu Spegilsins.
Ákćran hljóđađi upp á klám og guđlast. Bókin kom út eftir dóm
hérađsdóms en ţá átti Hćstiréttur eftir ađ dćma í málinu. Ákćrur vegna
kláms voru síđar ađ mestu felldar niđur í Hćstarétti en guđlastdómur
hérađsdóms stóđ óhaggađur. Hér á eftir kemur texti bókarinnar sem svar
Úlfars vegna guđlasts ákćrunnar. Sleppt er ţeim kafla bókarinnar sem
fjallar um ţátt kláms í ákćru Ríkissaksóknara.
Um Spegilsmáliđ er fjallađ hér |