BRÉF TIL ŢÓRĐAR FRĆNDA
Úlfar Ţormóđsson
1983

  Áriđ 1984 gaf Úlfar Ţormóđsson út bókina "Bréf til Ţórđar frćnda" sem var svar hans til ţáverandi Ríkissaksóknara Ţórđar Björnssonar vegna ákćru embćttisins á hendur honum vegna útgáfu Spegilsins.  Ákćran hljóđađi upp á klám og guđlast.   Bókin kom út eftir dóm hérađsdóms en ţá átti Hćstiréttur eftir ađ dćma í málinu.  Ákćrur vegna kláms voru síđar ađ mestu felldar niđur í Hćstarétti en guđlastdómur hérađsdóms stóđ óhaggađur.  Hér á eftir kemur texti bókarinnar sem svar Úlfars vegna guđlasts ákćrunnar.  Sleppt er ţeim kafla bókarinnar sem fjallar um ţátt kláms í ákćru Ríkissaksóknara.

Um Spegilsmáliđ er fjallađ hér

Vörn í guđlastsmálinu
Íhaldsstjórnin gegn Brynjólfi Bjarnasyni

Brynjólfur Bjarnason
1925

  Áriđ 1925 gaf Brynjólfur Bjarnason út bókina "Vörn í guđlastmálinu - Íhaldstjórnin gegn Brynjólfi Bjarnasyni"  Bókina gaf Brynjólfur út til rökstyđja sitt mál.

 

 

Um mál Brynjólfs Bjarnasonar er fjallađ hér

Trú og trúleysi
Pjetur G. Guđmundsson
1936

  Áriđ 1936 flutti Pjetur G. Guđmundsson útvarpserindi í Ríkisútvarpinu um trú og trúleysi. Sama ár gáfu "nokkrir menn í Reykjavík" erindiđ út.

 

Af hverju ég er ekki kristinn
Bertrand Russell (ţýđandi Ívar Jónsson)
1927 (2006)

  Í fyrirlestrinum sem hann flutti áriđ 1927 fćrir heimspekingurinn Bertrand Russell rök gegn tilvist guđs og siđferđilegum heilindum Jesú. Áriđ 2006 ţýddi Dr. Ívar Jónsson ţennan fyrirlestur á íslensku.

 

 

Andlegt sjálfstćđi
Robert G. Ingersoll (ţýđandi. Pjetur G. Guđmundsson)
(1927 og 1931)

  Árin 1927 og 1931 gaf Pjetur G. Guđmundsson út í tveim heftum ţýđingu sína á fjórum ritgerđum eftir frćga bandaríska fyrirlesarann Robert G. Ingersoll. Pjetur bćtti stuttri kynningu á Ingersoll viđ bókina.

  1. Robert G. Ingersoll

  2. Guđir - 1872

  3. Andar - 1877

  4. Mósebćkurnar - 1879

  5. Hvađ eigum viđ ađ gera svo ađ viđ verđum frelsađir? - 1880