Samkvćmt könnun á Útvarpi Sögu, sem viđ ćtlum ađ taka mikiđ mark á, ađallega vegna ţess ađ niđurstađan styđur viđ okkar málstađ, mun trúleysi vera ríkjandi lífsskođun Íslendinga framtíđarinnar. Ţví ef marka má ákveđna gárunga ţá eru kannanir ţessa fjölmiđils marktćkar í mörgum tilfellum, eđa sýnir í ţađ minnsta ríkulega vísbendingu, um ýmislegt, fordómafullt. Ţó er ansi auđvelt ađ skekkja ţessar kannanir sér í hag og ţarf enga sérstaka gráđu í eldflaugavísindum til ţess, en einhver kunnátta hjálpar. Meira segja viđ í Vantrú gćtum gert ţađ.
[Viđburđur á Facebook] | [Siđmennt]
Sigurđur Hólm Gunnarsson, varaformađur Siđmenntar og Hjalti Hugason prófessor í kirkjusögu viđ guđfrćđi- og trúarbragđafrćđideild HÍ og áhugamađur um samspil trúar, samfélags og menningar í sögu og samtíđ, rćđa niđurstöđur úr könnun Siđmenntar um lífsskođanir Íslendinga. Sunna Valgerđardóttir, fjölmiđlakona stýrir umrćđunum.
Viđburđurinn verđur á KEX Hostel mánudaginn 7. mars kl 20-22 og er auđvelt ađgengi fyrir alla og ókeypis ađgangur.
Um helgina var sagt frá ţví í fréttum ađ bólusetningar gegn pneumókokkum virđast vera ađ skila góđum árangri. Ţrátt fyrir ţetta munu ýmsir samsćrissinnar og skottulćknar líklega enn neita ţví ađ bólusetningar virki. Ţegar hefur tekist ađ útrýma einum skćđasta sjúkdómi sögunnar međ bólusetningum og útrýming annars er í sjónmáli. Hvađ hafa skottulćkningar útrýmt mörgum sjúkdómum?
Sjá einnig: Sex góđar ástćđur til ađ láta bólusetja sig
Viđ setningu Alţingis í vikunni var haldiđ viđ ţá fáránlegu venju ađ alţingismenn tćkju ţátt í trúarathöfn hjá ríkiskirkjunni áđur en ţeir gengu í Alţingishúsiđ. Biskup ríkiskirkjunnar predikađi ţví yfir alţingismönnum. Sigurđur Hólm gerir ţrjár athugasemdir viđ ţá predikun.
Í dag klukkan 16:00 verđur áhugavert málţing í Háskólatorgi (stofu 105) um skottulćkningar. Dagskrána og frekari upplýsingar er hćgt ađ skođa á heimasíđu HÍ
Vísun
Movable Type
knýr ţennan vef