Í dag eru tíu ár síđan Birgir Baldursson birti greinina Lygin um sannleikann á ţá nýstofnuđu vefriti sem bar nafniđ Vantrú. Ađ ţví tilefni birtum viđ ţriđja og síđasta hluta afmćlisţáttarins međ Birgi, Matta Á. og Óla Gneista viđ hljóđnemann. Ţessi hluti fjallar um háskólamáliđ, félagsfrćđilegar skilgreiningar, gagnrýnendur og fylgismenn Vantrúar og ţau áhrif sem Vantrú hefur haft á trúmálaumrćđu á Íslandi. Fyrsta hluta afmćlisţáttarins má finna hér og annan hluta hér.
Hér birtist annar hluti afmćlisţáttar Vantrúar međ ţeim Birgi, Matta Á. og Óla Gneista viđ hljóđnemann. Ţessi hluti fjallar um trúmálaumrćđurnar, úrskráningar, svarthöfđa, páskabingó, háskólamáliđ ásamt mörgu öđru. Fyrsta hluta ţáttarins má finna hér.
Ţátturinn var tekinn upp ţann 30. maí og međal efnis í ţessum ţćtti er trúlausir fara til helvítis eftir allt, kynning á ţremur eftstu sćtunum í Ágústínusarverđlaunum Vantrúar 2012 og hótun í póstkassa. Ţáttastjórnandi var Hafţór Örn og gestir voru Haukur Ísleifsson, Óli Gneisti og Matthías Ásgeirsson.
Ţátturinn var tekinn upp fyrsta apríl og međal efnis er ólöglegt páskabingó, krossfestingar og páskaegg. Ađ auki var tekiđ létt viđtal viđ Svein Atla Gunnarsson, sem ásamt Höskuldi Búa Jónssyni er ritstjóra vefsíđunnar Loftslag.is. Rćtt var viđ Svein Atla međal annars um efasemdarmenn, afleiđingar hlýnunar og hinn vísindalega leiđarvísi, sem er upplýsingabćklingur sem ţeir félagar hafa tekiđ sig til og ţýtt. Ţáttastjórnandi var Hafţór Örn og gestir voru Haukur Ísleifsson og Kristján Lindberg.
Movable Type
knýr ţennan vef