Í kvöld klukkan 20:00 á Kex Hostel mun Sindri Guđjónsson, formađur Vantrúar, spjalla um trúarbragđalandslagiđ á Íslandi viđ Gunnar Inga Gunnarsson, forstöđumann Loftstofunnar baptistakirkju.
Spjalliđ verđur á ensku, enda er ţessi viđburđur međal annars haldinn fyrir nokkra bandaríska baptistapresta sem eru ađ heimsćkja landiđ.
Allir eru velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Á morgun, 5 janúar, klukkan 20:00 á Solon Bistro, Bankastrćti 7a, mun bandaríski efahyggjumađurinn Aron Ra kynna bók sína „Foundational Falshood of Creationism“ og rćđa um stöđuna í Bandaríkjunum.
Aron Ra er Íslendingum kunnur og er ţetta í annađ sinniđ sem hann heimsćkir landiđ. Hann er einn af ţekktari trúleysingjum í USA og var međal annars formađur Atheist Alliance of America.
Viđ viljum benda lesendum okkar á ađ föstudaginn 29. desember 2017 kl. 17-18 mun DíaMat bjóđa upp á áhugaverđan fyrirlestur hjá Björgvini R. Leifssyni um gervivísindi í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105:
DíaMat bođar díalektíska messu októbermánađar mánudaginn 30. október kl. 17-18 í Friđarhúsi, Njálsgötu 87 (á horni Snorrabrautar).
Frummćlandi verđur Sindri Guđjónsson, formađur Vantrúar. Hann mun segja frá starfi Vantrúar og baráttunni gegn forréttindum ríkiskirkjunnar. Ađ venju verđa fjörugar umrćđur og markmiđiđ međ öllu saman ađ allir viđstaddir komi ađeins fróđari af fundinum.
Eins og allir viđburđir DíaMats verđur ţessi messa barnvćn.
Tilkynning
Movable Type
knýr ţennan vef