Ef einhverjir eru ekki búnir ađ ákveđa ţađ í dag hvađa flokk ţeir ćtla ađ kjósa, ţá er tilvaliđ ađ skođa hvađa flokkar á Alţingi voru bestir ţegar kom ađ ađskilnađi ríkis og kirkju á síđasta kjörtímabili.
Á heimasíđunum Kjóstu rétt og Kosningavitinn geta kjósendur tekiđ próf til ađ bera skođanir saman viđ skođanir frambjóđenda flokkanna. Ein spurning í hvorri könnun er um Ţjóđkirkjuna og afstađa Vantrúar ćtti ekki ađ koma á óvart:
Í gćr féllu ţrír dómar (1, 2, 3) í hatursáróđursmálum í Hćstarétti. Tveir einstaklingar voru sakfelldir fyrir hatursáróđur en einn var sýknađur. Eitt af úrslitaatriđum í sakfellingunum var ađ orđiđ “kynvilla" var notađ, en samkvćmt Hćstarétti felur ţađ orđ “í sér fordómafullan rógburđ og smánun" í garđ samkynhneigđra.
Viđ viljum vekja athygli á ţví ađ í biblíum og Nýja testamentum frá 1981 til 2007 var orđiđ “kynvillingur" notađ í 1 Kór. 6:9-10:
Fyrir um áratug sendi ég dagskrárstjóra Rásar 1 tilbođ um ađ gera ţćtti um efahyggju. Ţessi hugmynd var afleiđing pirringsins sem hinn trúlausi finnur fyrir ţegar ríkisútvarpiđ okkar allra heldur úti skefjalausum trúaráróđri međ morgunbćn, orđi kvöldsins, útvarpsmessum alla sunnudaga og sérstökum ţáttum um trúarlíf međ endalausum drottningarviđtölum viđ presta og guđfrćđinga.
Nýlega voru nokkrir einstaklingar kćrđir fyrir brot á hatursáróđursákvćđi hegningarlaga. Samkvćmt Stundinni var Jón Hagbarđur, fyrrverandi ríkiskirkjuprestur, kćrđur fyrir eftirfarandi ummćli:
Hlutlausa kynfrćđslu á veita í skólum en ALDREI réttlćta ónáttúrulega kynhegđan fyrir saklausum börnum og kalla ţađ sem er óeđlileg eđlilegt!!!
Ef ţetta er ólöglegur hatursáróđur viljum viđ benda lögreglunni á grófari ummćli.
Stjórnmál og trú
Movable Type
knýr ţennan vef