Ţađ styttist í kosningar um stjórnarskrá og viđ hvetjum alla til ađ taka ţátt. Kirkjunnar fólk hefur veriđ duglegt viđ ađ halda uppi áróđri fyrir ţví ađ Ţjóđkirkjan verđi áfram í stjórnarskrá. Hér er dálítiđ mótvćgi.
Látiđ okkur vita í athugasemd ef ţiđ vitiđ af fleiri greinum eđa vefsíđum sem tengjast málinu.
Einn af fjórum hornsteinum stjórnskipunar landsins er ađ mismuna megi trúfélögum. Sá hyrningarsteinn ber heitiđ "Ţjóđkirkja" í stjórnarskrá, a.m.k. ef mođsuđa Stjórnlagaráđs nćr fram ađ ganga. Eđa hvađ?
Svo virđist sem ađ „lending“ Stjórnlagaráđs hvađ varđar ákvćđi um ríkiskirkju sé sú ađ tryggja stöđu ríkiskirkjunnar áfram. Nú er ákvćđiđ komiđ međ sinn eigin undirkafla sem heitir „Ţjóđkirkjan“ og er hann í ţeim hluta tillagna Stjórnlagaráđs sem fjallar um undirstöđur samfélagsins.
Nú er Ţjóđkirkjuákvćđiđ orđiđ ađ undirstöđu stjórnskipunar á Íslandi samkvćmt nýjustu tillögu Stjórnlagaráđs ađ drögum ađ stjórnarskrá. Lengi getur vont versnađ.
Stjórnlagaráđsmađurinn Dögg Harđardóttir styđur ţađ ađ í nýrri stjórnarskrá verđi tekiđ fram ađ "viđ" séum kristin ţjóđ:
Movable Type
knýr ţennan vef