Nú standa yfir réttarhöld yfir tveimur mönnum sem verđa mögulega dćmdir í ţriggja ára fangelsi. Í ákćrunni er glćpur ţeirra sagđur sá ađ svíkja „fjárframlög úr ríkissjóđi“ og valda „íslenska ríkinu verulegri fjártjónshćttu og fjártjóni í reynd“. Ţessi meintu fjárframlög úr ríkissjóđi voru sóknargjöld.
Meirihluti VG, D og B í efnahags- og viđskiptanefndar leggur til ađ sóknargjöld til trúfélaga hćkki um 280 milljón krónur á nćsta ári.
Vantrú mótmćlir ţví harđlega ađ hćkka eigi ţessi framlög til trúfélaga á sama tíma og skoriđ er niđur í mikilvćgum málaflokkum. Trúfélög ćttu auđvitađ helst ađ vera rekin án ađkomu ríkisins, en á međan settar eru ađhaldskröfur á heilbrigđisstofnanir er skammarlegt ađ hćkka framlög ríkisins til Ţjóđkirkjunnar og annarra trúfélaga.
Trúfélagiđ Zuism er mikiđ í fréttum ţessa dagana, ţar sem dómsmál er í gangi varđandi ţađ hvort ríkinu hafi veriđ heimilt ađ hćtta ađ greiđa sóknargjöld til ţessa trúfélags.
Í dómi hérađsdómstólsins kemur fram áhugavert viđhorf ríkisins varđandi eđli sóknargjalda.
Nýlega bentum viđ á sóknargjaldablekkingar Ţjóđkirkjunnar. Talsmenn Ţjóđkirkjunnar tala ítrekađ um ađ sóknargjöld eigi ađ vera hćrri en ţau eru samkvćmt lögum ţrátt fyrir ađ einfaldur lestur á lögum um sóknargjöld sýni ađ ţađ sé kolrangt hjá kirkjufólki.
Ţađ er nýbúiđ ađ birta sérstaka upplýsingasíđu um sóknargjöld á heimasíđu Ţjóđkirkjunnar, og ţar er ţessi rangfćrsla endurtekin:
Í nýlegu viđtali viđ Fréttablađiđ lét einn af biskupum Ţjóđkirkjunnar, Solveig Lára Guđmundsdóttir, ţessi orđ falla:
Varđandi viđhaldiđ ţá hafa sóknargjöld fariđ hríđlćkkandi síđustu ár, viđ fáum ekki nema örlítiđ brot af ţví sem viđ eigum ađ fá, lögum samkvćmt. #
Ţessi fullyrđing, ađ upphćđ sóknargjalda sem ríkiskirkjan fćr í raun sé lćgri heldur en hún ćtti ađ vera samkvćmt lögunum heyrist oft frá talsmönnum hennar [1]. Ţetta er samt rangt og svo augljóslega rangt ađ ţađ ćtti međ réttu ađ kallast lygi.
Movable Type
knýr ţennan vef