Í Washington borg í Bandaríkjunum sunnudaginn 4 desember sl. gekk maður inn á Pizzagate veitingastaðinn vopnaður riffli. Hann tilkynnti að hann vildi kanna barnavændi sem rekið væri í kjallara veitingastaðarins sem Hillary Clinton fyrrverandi forsetaframbjóðandi stæði fyrir. Hann hleypti af einu skoti en enginn meiddist. Þegar hann sá að það voru engin börn í kjallaranum gaf hann sig fram fyrir lögreglu. Þetta er eitt dæmi um hvernig fáránlegar samsæriskenningar hafa áhrif í alvörunni heiminum og það verður skoðað nánar í þessari grein.