Það kemur manni eiginlega ekkert á óvart lengur í þessari kirkju.
Agnes M. Sigurðardóttir fráfarandi biskup í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Hún segir í rauninni að það sé allt í tómu tjóni í kirkjunni.
Ljósmynd af biskup fengin af flickr síðu kirkjunnar og notuð samkvæmt cc leyfi.
Því hefur verið haldið á lofti stundum í opinberri umræðu að ef fjari undan kirkjunni þá fjari undan siðferði og kærleika í landinu.
Þeim, sem hæst hafa um guðleysi sitt, og það svo, að þeir stofna um það félög, hafa hlutirnir oft snúist til mótgangs og armæðu í bernsku eða æsku. Hina sömu hefur brostið greind, karakterstyrk, fræðslu og hjálp til þess að leggja þetta að baki, fyrirgefa, gleyma. Í meintu guðleysi eru ýmsir haldnir sektarkennd með grímu, það sækir að syndavitund í dularklæðum. #
Gunnar Björnsson, prestur
Við vitum, frá Móse, að heimurinn var ekki til fyrir 6.000 árum síðan..
- Marteinn Lúther, úr ritskýringum á 1. Mósebók
„Árið 2017 verður þess minnst að 500 ár verða liðin frá upphafi lúthersku siðaskiptanna en þau hafa sett mark sitt ekki aðeins á trúar- og kirkjulíf í Evrópu og víðar um heim heldur jafnframt menningu, samfélag og jafnvel stjórnmál.“ #
Adam dó og var því syndugur. Set dó og var því syndugur. Ungabörn deyja og eru því meðtakendur í synd og því syndug.
- Marteinn Lúther, úr ritskýringum á 1. Mósebók
„Árið 2017 verður þess minnst að 500 ár verða liðin frá upphafi lúthersku siðaskiptanna en þau hafa sett mark sitt ekki aðeins á trúar- og kirkjulíf í Evrópu og víðar um heim heldur jafnframt menningu, samfélag og jafnvel stjórnmál.“ #
Movable Type
knýr þennan vef