Í aðaljátningu Þjóðkirkjunnar er sagt að Jesús muni við endurkomu sína refsa guðlausum mömmum með “eilífum kvölum", það er að segja með helvíti.
Þegar bent er á þennan óhugnað hafa prestar sagt að það þurfi að lesa játninguna í sögulegu samhengi. Játningin var skrifuð af nánum samstarfsmanni Lúthers þannig að það er gagnlegt að skoða hvað Lúther sjálfur sagði um helvíti til að komast að hvert hið sögulega samhengi var. Þá getum við kannski betur skilið hvað aðaljátning Þjóðkirkjunnar á við þegar hún minnist á helvíti.
Við vitum, frá Móse, að heimurinn var ekki til fyrir 6.000 árum síðan..
- Marteinn Lúther, úr ritskýringum á 1. Mósebók
„Árið 2017 verður þess minnst að 500 ár verða liðin frá upphafi lúthersku siðaskiptanna en þau hafa sett mark sitt ekki aðeins á trúar- og kirkjulíf í Evrópu og víðar um heim heldur jafnframt menningu, samfélag og jafnvel stjórnmál.“ #
Adam dó og var því syndugur. Set dó og var því syndugur. Ungabörn deyja og eru því meðtakendur í synd og því syndug.
- Marteinn Lúther, úr ritskýringum á 1. Mósebók
„Árið 2017 verður þess minnst að 500 ár verða liðin frá upphafi lúthersku siðaskiptanna en þau hafa sett mark sitt ekki aðeins á trúar- og kirkjulíf í Evrópu og víðar um heim heldur jafnframt menningu, samfélag og jafnvel stjórnmál.“ #
Samt hafa þeir ekki náð fullkomnum tökum á lygalistinni; þeir ljúga svo klaufalega og klunnalega að hver sem hefur aðeins dálítið skynbragð getur auðveldlega séð í gegn um þá.
En fyrir okkur kristnum mönnum standa þeir sem hrollvekjandi dæmi um reiði Guðs.
- Marteinn Lúther, úr 9. kafla "Um júðana og lygar þeirra"
„Árið 2017 verður þess minnst að 500 ár verða liðin frá upphafi lúthersku siðaskiptanna en þau hafa sett mark sitt ekki aðeins á trúar- og kirkjulíf í Evrópu og víðar um heim heldur jafnframt menningu, samfélag og jafnvel stjórnmál.“ #
...heldur gerum [júðana] brottræka fyrir fullt og allt úr þessu landi. Því, eins og við höfum heyrt, er reiði Guðs í þeirra garð svo ofsaleg að blíðleg miskunn mun ekki gera annað en forherða þá meira og meira, en skarpari miskunn mun ekki bæta þá nema lítið. Því segi ég, í ölli falli, burt með þá!
- Marteinn Lúther, úr 11. kafla "Um júðana og lygar þeirra"
„Árið 2017 verður þess minnst að 500 ár verða liðin frá upphafi lúthersku siðaskiptanna en þau hafa sett mark sitt ekki aðeins á trúar- og kirkjulíf í Evrópu og víðar um heim heldur jafnframt menningu, samfélag og jafnvel stjórnmál.“ #
Marteinn Lúther er kennismiður hinnar Evangelísku Lúthersku kirkjudeild. Á grunni hugmyndafræði Lúthers er hinn íslenska ríkiskirkja byggð.
Movable Type
knýr þennan vef