Nýlega birtist í Fréttablađinu greinin “Var Jesús til?” eftir Rúnar M. Ţorsteinsson prófessor í nýjatestamentisfrćđum viđ guđfrćđideild Háskóla Íslands. Í greininni skrifar Rúnar gegn ţeim sem segja ađ mađurinn Jesús hafi ekki veriđ til, svokölluđum “mýtumönnum".
Guđfrćđi er frćđigrein sem stunduđ er innan trúar. Trúin er gefin forsenda hennar, ţannig ađ sá sem leggur stund á guđfrćđi, hefur gefiđ sér tilvist guđs sem forsendu (eđa a.m.k. hafa honum veriđ gefnar ţćr forsendur fyrirfram, af öđrum lćrđari mönnum).
Rúnar Már Ţorsteinsson, prófessor viđ guđfrćđideild HÍ, í Er guđfrćđi vísindagrein? í Orđinu frá árinu 1994.
Nýlega lenti ég á spjalli um rökrćđulistina. Ţar minntist ég á skrif tiltekinna einstaklinga um Vantrú og tilsvör ţeirra í okkar garđ ţegar háskólamáliđ stóđ sem hćst. Ég talađi um hvernig ţetta fólk hefđi einatt hatterađ okkur háđslega, ekki síst ţegar bent var á rangfćrslur í skrifum ţess. Ćtlun mín var ađ benda á ţann annmarka rökrćđunnar ţegar fókusinn er tekinn af ţví sem til umrćđu er og í stađinn fariđ ađ gera lítiđ úr viđmćlandanum međ spotti og yfirlćtislegum hroka. Ég tók líka fram ađ ég hefđi fylgst međ skrifum ţessa fólks áđur en háskólamáliđ kom upp og fundist ţau oft og tíđum bćđi skynsamleg og rökvís.
Fréttin okkar frá ţví í gćr gat hugsanlega hljómađ eins og aprílgabb, en raunin er sú ađ ţetta var allt satt og rétt. Á nýloknu kirkjuţingi voru sett fram drög ađ ađ samningi milli Guđfrćđi- og trúarbragđafrćđideildar HÍ og ţjóđkirkjunnar. Stundum er sannleikurinn lyginni líkastur og ţađ er vissulega ótrúlegt ađ viđ Háskóla Íslands skuli vera starfrćktur prestaskóli ríkiskirkjunnar.
Vantrú hefur áreiđanlegar heimildir fyrir ţví ađ ríkiskirkjan ćtlar ađ gera sérstakan samning viđ guđfrćđi- og trúarbragđafrćđideild Háskóla Íslands. Samningurinn felst í ţví ađ ríkiskirkjan mun beinlínis borga fyrir kennslu í deildinni. Viđ höfum oft bent á ţađ hversu óeđlilegt ţađ er ađ hafa sérstakan “prestaskóla ríkiskirkjunnar" viđ Háskóla Íslands. Nú verđur sá skóli virkilega ađ veruleika.
Movable Type
knýr ţennan vef