Hallgrímur Pétursson er eitt ofmetnasta skáld íslenskrar bókmenntasögu. Hann má eiga ţađ ađ hafa ort snjallar tćkifćrisvísur, og ţá helst um tóbak og brennivín, en hér verđur ekki fariđ út í ţá sálma. Hallgríms er helst minnst fyrir Heilrćđavísur og fyrir Passíusálma. Hér verđur fjallađ um fyrrnefnda verkiđ. Látum liggja milli hluta ađ bođskapur hans sé jafnan stranglútherskur – hann á ţćr málsbćtur ađ vera barn síns tíma og fulltrúi sinnar stéttar og kirkju.
Hér á Vantrú höfum viđ oft bent á gyđingahatriđ í Passíusálmunum. Viđ höfum einnig hvatt til ţess ađ flutningi ţeirra á RÚV yrđi hćtt. Ţađ sćmir ekki siđmenntađri ţjóđ ađ útvarpa gyđingahatri. Sérstaklega í ljósi ţeirrar löngu sögu ofsókna sem gyđingar hafa ţurft ađ sćta í Evrópu af hendi kristinna manna. Ekki skánar ţađ ţegar ţingmenn lesa upp Passíusálma á hverju ári. Hvađa skilabođ eru ţau ađ senda?
Nokkuđ hefur veriđ rćtt um lestur ţingmanna á Passíusálmunum. Sitt sýnist hverjum. Ţetta er fyrst og fremst einkenni á stćrra vandamáli sem er sambúđ ríkis og kirkju. Í mínum huga er ţađ prinsippatriđi ađ trú og stjórnmál séu ađskilin. Ţađ er engan vegin eđlilegt ađ sem ţingmenn taki ţessir kjörnu fulltrúar ţátt í trúarathöfnum.
Nú má ekki misskilja mig. Mér er sama um trúarskođanir ţingmanna en viđhorf ţeirra til ađskilnađar ríkis og kirkju og mannréttinda skiptir mig miklu. Ég vil frekar sanntrúađan hvítasunnumann sem blandar ekki saman stjórnmálum og trú á ţing heldur en trúleysingja sem liggur flatur fyrir kirkjunni í vinsćldarleit. Á sama hátt er ég alveg sáttur viđ ađ ţeir sem fóru reglulega í kirkju áđur en ţeir fóru í stjórnmál haldi ţví áfram en ekki ađ menn byrji ađ ástunda slíkt af ţví ađ ţeir telja slíkt hluta af stjórnmálastarfi sínu.
Eitt af öflugustu tćkjum einrćđisherra í gegnum aldirnar er óttinn. En sami ótti hefur veriđ eitt mesta mótunarafl kristninnar. Ţćr kynslóđir sem hafa hvatt okkur ásamt mörgum ţeim sem eru nú viđ ćvikvöld sitt voru haldin heilaţvegnum guđsótta. Allt kennivald kirkjunnar frá fyrri tíma var heilagt og prestar ósnertanlegir menn. Núverandi kynslóđir íslendinga eru ekki haldnar ţessum guđsótta nema međ örfáum undantekningum. Klerkar landsins, ţá sérstaklega ţeir sem eru ađ enda sinn starfsferil eftir tugi ára undirgefni söfnuđs síns, kalla ţetta afhelgun samfélagsins.
Ég ćtla hér ađeins ađ taka upp baráttumál Frelsara vors hér á Vantrú. Ég hef veriđ ađ lesa yfir viđbrögđ viđ greinum hans um Passíusálmana og má til međ ađ benda á eitt lítiđ atriđi:
Movable Type
knýr ţennan vef