Í gćr féllu ţrír dómar (1, 2, 3) í hatursáróđursmálum í Hćstarétti. Tveir einstaklingar voru sakfelldir fyrir hatursáróđur en einn var sýknađur. Eitt af úrslitaatriđum í sakfellingunum var ađ orđiđ “kynvilla" var notađ, en samkvćmt Hćstarétti felur ţađ orđ “í sér fordómafullan rógburđ og smánun" í garđ samkynhneigđra.
Viđ viljum vekja athygli á ţví ađ í biblíum og Nýja testamentum frá 1981 til 2007 var orđiđ “kynvillingur" notađ í 1 Kór. 6:9-10:
Starfi trúfélaga og skóla á ekki ađ blanda saman og nemendum má heldur ekki mismuna vegna trúar- og lífskođana. Skólinn á heldur ekki ađ innrćta börnum ákveđna trú eđa láta ţau taka ţátt í trúarlegum athöfnum, svo sem helgileik, sálmasöng, bćnalestri, móttöku helgirita, litun trúarlegra mynda og kirkjuferđa svo fátt eitt sé nefnt.
Nú fer ađ hausta og grunnskólarnir fyllast á ný af nemendum. En ţađ eru fleiri en börnin sem hugsa sér nú til hreyfings. Trúbođarnir í Gídeonfélaginu eru líklega á fullu ţessa stundina ađ undirbúa sig undir ađ ávinna börn fyrir Drottinn Jesú Krist. Ţessu markmiđi sínu reyna félagsmenn ađ ná međ ţví ađ dreifa Nýja-testamentinu. Ef einhverjir eru ekki kunnugir ađferđum Gídeon ţá mćta ţeir yfirleitt inn í bekki til barnanna og fá ađ afhenda bókina međ handabandi, og vilja helst ljúka sér af međ bćnahaldi.
Eins og flestir vita voru settar reglur í Reykjavíkurborg um samskipti leik- og grunnskóla viđ trúfélög. Í reglunum fól međal annars í sér bann viđ dreifingu Gídeonfélagsins á Nýja testamentinu í grunnskólum. Undan ţessu banni hafa gídeonmenn svo kvartađ, en samt virđast ţeir enn reyna ađ komast í skólana. Ţess vegna ákváđum viđ ađ senda ţeim bréf og athuga hvort ađ ţađ sé stefna ţeirra ađ brjóta ţessar reglur. Viđ munum láta lessendur okkar vita ef ţeir svara bréfinu, sem viđ birtum hér fyrir neđan.
Gídeonfélagiđ er trúbođsfélag. Ţessu virđast sumir ekki átta sig á. Markmiđ félagsins er ađ „Ávinna menn og konur fyrir Drottinn Jesús Krist“. „Dreifing Heilagrar ritningar og einstakar hluta hennar er ađferđ til ađ ná ţví marki“ segir mjög skilmerkilega á vefsíđu félagsins. Ţegar Gídeonmenn mćta á stađi og gefa bćkur eru ţeir ađ stunda trúbođ. Og ţá alveg sérstaklega ţegar ţeir leiđa viđstadda í bćn. Sem trúbođar eru Gídeonmenn auđvitađ óţreyttir viđ ađ koma sér inn á stađi sem vćnlegir eru til bođunar. Sérstaklega sćkjast ţeir í ađ fá ađ bođa börnum trú sína án ţess ađ foreldrar séu viđstaddir.
Gídeonfélagiđ á Íslandi reynir hvert haust ađ komast inní eins marga grunnskóla og ţeir geta mögulega komist upp međ. Ţau hundsa skilvirkt og skipulega allar reglur sem hafa á annađ borđ veriđ samţykkt er varđar bann viđ trúbođ. Í sem stystu máli ţá er félag ađ verđa dálítiđ alrćmd fyrir ađ lćđast bakdyramegin inn í skóla barnana ykkar til ađ gefa ţeim Nýja Testamentiđ og ţylja međ ţeim bćnir međ ţađ ađ markmiđi "ađ ávinna menn og konur fyrir Drottinn Jesú Krist." Ef ţú er foreldri 10 ára barna og ţekkir ekki starfsemi ţessa félags, tilgang ţess né markmiđ, ţá skaltu, vinsamlegast, gera ţér og börnunum ţínum greiđa og lesa nokkrar greinar um Gídeon.
Movable Type
knýr ţennan vef