Allar fćrslur Allir flokkar Um Vantrú Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter
Klassík Efahyggja Kristni Kaţólskan Íslam Rökin gegn guđi Kjaftćđisvaktin Hugvekja
Greinarflokkur
Gídeon

Gídeonfélagiđ á Íslandi reynir hvert haust ađ komast inní eins marga grunnskóla og ţeir geta mögulega komist upp međ. Ţau hundsa skilvirkt og skipulega allar reglur sem hafa á annađ borđ veriđ samţykkt er varđar bann viđ trúbođ. Í sem stystu máli ţá er félag ađ verđa dálítiđ alrćmd fyrir ađ lćđast bakdyramegin inn í skóla barnana ykkar til ađ gefa ţeim Nýja Testamentiđ og ţylja međ ţeim bćnir međ ţađ ađ markmiđi "ađ ávinna menn og konur fyrir Drottinn Jesú Krist." Ef ţú er foreldri 10 ára barna og ţekkir ekki starfsemi ţessa félags, tilgang ţess né markmiđ, ţá skaltu, vinsamlegast, gera ţér og börnunum ţínum greiđa og lesa nokkrar greinar um Gídeon.


Slagorđ

Movable Type
knýr ţennan vef