Í dag var útvarpað frá hátíðarmessu í Dómkirkjunni þar sem Agnes M. Sigurðardóttir, æðsti biskup Þjóðkirkjunnar, hélt ræðu. Agnes setur þar fram kolranga fullyrðingu um trúfélagaskráningu Íslendinga og auk þess vafasama túlkun á þessum röngu fullyrðingu:
Í gær var Agnes í drottningarviðtali í Kastljósi. Aðalumræðuefnið var umdeild auglýsingamynd Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem sýnir Jesú valhoppandi með brjóst og skegg.
Það hljómaði samt stundum eins og Agnes væri að afneita því að þetta hafi einu sinni átt að vera Jesús: