Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Af miðlum og Lynch

James Randi ætti að vera lesendum Vantrúar að góðu kunnur. Á vef Guardian má lesa lýsingu á tilraun sem hann setti upp til að prufa miðilshæfileika konu að nafni Patricia Putt. Hún er ein af fáum miðlum sem í raun og veru þorir að láta athuga sig og var því væntanlega einlæg í trú sinni á eigin hæfileika.

Fyrir þá sem hafa ekki fengið nóg af David Lynch og hugleiðsluköltinu hans þá mælum við með pælingum Einars Steins Valgarðssonar um málið.

Ritstjórn 13.05.2009
Flokkað undir: ( Vísun )

Viðbrögð

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.