Húmbúkk er nýstofnað vefrit sem efast um furðuleg fyrirbæri, hvort sem það eru meintir fljúgandi furðuhlutir, ný kraftaverkalækning fyrir einhverfu, gagnsemi smáskammtalækninga eða hvort spákonur eða völvur hafi spáð fyrir um eitthvað merkilegt.
Á Húmbúkk eru komnar greinar um smáskammtalækningar, talnaspeki, vafasamar einhverfumeðferðir og svarta strauma.
Vantrú mælir með Húmbúkk og fagnar því að fleiri séu mættir á Kjaftæðisvaktina.
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.