Og sjá! Hinn ólýsanlegi hryllingur sem er:
Haha, þessi er góður!
En svo að það sé á hreinu þá er Science Richard Dawkins ("God Delusion"), Progress er Daniel Dennet ("Breaking the spell"), Reason er Sam Harris ("Letter to a Christian Nation") og loks er Equality Christofer Hitchens ("God is not Great"). Ég verð að játa að ég er bara búinn að lesa Dawkins og Hitchens, Reason og Progress verða tæklaðir í sumar ;)
Kannski má bæta við að þessir fjórir hafa áður verið kallaðir "the four horsemen of atheism". Þeir eiga í ansi skemmtilegum samræðum í myndskeiðum á youtube:
http://youtube.com/watch?v=MuyUz2XLp1E
Þessar samræður eru í 12 pörtum, ég mæli eindreigið með þeim.
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.
Valtýr Kári - 12/04/08 11:13 #
Ha ha ha... minnir mig a bókina Good Omens. Science ber mikinn keim af Richard Dawkins, hverjir eiga hinir að vera?