Pétur Tyrfingsson bloggar um nýju biblíuţýđinguna
Ég nćldi mér í nýju biblíuna um daginn. Einn forvitnilegur kafli í Nýja testamentinu hefur ekki tekiđ miklum breytingum frá 1981 en töluverđum frá útgáfunni 1912. Kaflinn er einstaklega skemmtilegur. Segir ţar frá orđaskiptum Jesú og farísea og síđan samtali frelsarans viđ lćrisveina sína. Umrćđuefniđ er hjónabandiđ og hórdómur. #
Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.