Orrahríđin í kjölfar skrifa minna um póstmódernismann var ákveđinn kapítuli í lífi mínu. Hver var lćrdómurinn af honum? Ef til vill helst sá gamalkunni ađ mönnum er ekki eins uppsigađ viđ neitt og heilbrigđa skynsemi ţegar hún er ekki á ţeirra bandi. #
Kristján Kristjánsson
Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.
Snćbjörn - 06/04/07 00:45 #
Ég hef nú aldrei náđ ţví hvers vegna svo mörgum er uppsigađ viđ póstmódernismann. Ţađ er nú ekki eins og póstmódernisminn sé eitthvađ.