Í þessu myndbandi flettir CNN ofan af bandaríska svikakvendinu Sylvia Browne:
Málið heldur áfram. Hér ræða James Randi og miðillinn Rosemary Altea málin við Larry King.
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.
Maze - 23/01/07 12:24 #
Einn viðmælandinn hittir naglann á höfuðið er hann telur þessa konu vera illa manneskju. Það er einmitt heila málið. Það er verið að misnota fólk sem örvinglað af sorg og óvissu vegna þeirrar stöðu sem það er í.