Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Auðvelda aðferðin

Ekkert er auðveldara en finna upp dulrænar orsakir, það er að segja orðagjálfur, þegar heilbrigða, mannlega skynsemi brestur.

Karl Marx, bréf til Annenkoffs, Brüssel 28. nóvember 1846

Ritstjórn 14.12.2006
Flokkað undir: ( Fleyg orð )

Viðbrögð


ink - 14/12/06 18:40 #

Marx hefur ad sjálfsögdu sagt mikid, og sagt mikid sem er gáfulegt.Dad sem hann segir og er dytt yfir á Ensku, hér frá 1843, er gáfulegt og fallegt. http://www.marxists.org/archive/marx/works/1843/critique-hpr/intro.htm

Er nátturulega haegt ad spyrja sjálfan sig hvort trúin er eins ídag og dá, getur verid svo ad trú ídag er allt annad en trú í kringum 1843 eda í kringum árid 100.

Hérna kemur gott frá Marx, sem var Gydingur og skrifadi mikid og fallegt um dessa trú er hann var ungur og gáfadur.

" The foundation of irreligious criticism is: Man makes religion, religion does not make man. Religion is, indeed, the self-consciousness and self-esteem of man who has either not yet won through to himself, or has already lost himself again. But man is no abstract being squatting outside the world. Man is the world of man – state, society. This state and this society produce religion, which is an inverted consciousness of the world, because they are an inverted world. Religion is the general theory of this world, its encyclopaedic compendium, its logic in popular form, its spiritual point d’honneur, its enthusiasm, its moral sanction, its solemn complement, and its universal basis of consolation and justification. It is the fantastic realization of the human essence since the human essence has not acquired any true reality. The struggle against religion is, therefore, indirectly the struggle against that world whose spiritual aroma is religion.

Religious suffering is, at one and the same time, the expression of real suffering and a protest against real suffering. Religion is the sigh of the oppressed creature, the heart of a heartless world, and the soul of soulless conditions.

It is the opium of the people. "

kvedjur, Ink


Kári Svan Rafnsson (meðlimur í Vantrú) - 14/12/06 19:51 #

Marxist.org er góð síða. Mikið og merkilegt hægt að finna þar.

En ég verð að mótmæla því að þú kallar hann Marx gyðing. Réttara væri að segja hann af semísku ætterni. Og sem slíkt ætti það ekki að skipta máli. T.d er ég sjálfur rammtrúlaus, en ég er ekki kristin eða ásatrúar - og kallast ekki slíkur - bara út af því að ættingjar mínir eru það, eða vegna þess forfeður mínir hafa verið slíkir.

Faðir hans var hlaðborðskristni einstaklingur sem féll frá júðdóminum af atvinnuástæðum - en var hallur undir Voltaire og Rousseau í einkaspeki sinni.

Tilvitnunin sem þú komur með hefur birst að hluta til áður á vantrú, nánar tiltekið hér.


óðinsmær - 16/12/06 12:09 #

gyðingar eru gyðingar hvort sem þeir eru trúlausir eða ekki. Marx og Freud og allir trúlausir gyðingar geta ekki hætt að vera gyðingar, ekki frekar en þú getur hætt að vera íslendingur eða það sem þú ert frá fæðingu, vegna þess að foreldrar þínir voru það. Þú ert gyðingur ef mamma þín er gyðingur, þá skiptir trúin engu máli. Ef bara pabbi þinn er gyðingur er betra að stúdera trúna og gerast trúaður, til þess að allir undirflokkar gyðinga viðurkenni þig. Það er meira trúleysi í Ísrael en flestum öðrum löndum.


Kári Svan Rafnsson (meðlimur í Vantrú) - 17/12/06 21:13 #

Nei. Þetta er svipað og að gera börnum upp trúarbrögð foreldra. Þetta er bara á stærri skala. Manni er gert bæði upp trúarbögð og ætterni í einu. Það er hneysa og á ekki að styðja.


Huxi - 18/06/08 21:20 #

Hve margar milljónir voru drepnar í nafni Marx? Veit ekki betur en hann sjálfur hafi verið meðmæltur manndrápum.


Haukur Ísleifsson (meðlimur í Vantrú) - 18/06/08 21:43 #

Þó það sé umdeilanlegt þá breytir það engu í þessu samhengi.

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.