Líkamsvessi sem notaður er til lækninga í kristinni trú. Sjá Mark. 7-8.
© the atheist dictionary 2000 - 2007. Birt með leyfi höfunda.
| Viðbrögð (0) | Orðabók trúleysingjans | 18.05(sjá ofskynjun) Dæmi: "Trú mín á guð er réttlætanleg því hún byggir á ~"
© the atheist dictionary 2000 - 2007. Birt með leyfi höfunda.
| Viðbrögð (0) | Orðabók trúleysingjans | 15.02Fjölbreyttar læknismeðferðir byggðar á gervivísindum sem fylla bilið á milli þess sem “alvöru” læknisfræði hefur upp á að bjóða og aðgerðarleysis. Óhefðbundnar lækningar grundvallast á því að öll vitneskja okkar um alheiminn sé röng.
© the atheist dictionary 2000 - 2006. Birt með leyfi höfunda.
| Viðbrögð (10) | Orðabók trúleysingjans | 01.02Ímynduð ofurvera sem trúmenn gera ráð fyrir að sé ekki til, þrátt fyrir að eiginleikar hans séu trúlegri en guðinn sem þeir gera ráð fyrir að sé til.
© the atheist dictionary 2000 - 2005. Birt með leyfi höfunda.
| Viðbrögð (0) | Orðabók trúleysingjans | 07.01Einn af þremur aðalguðunum sem kristnir eingyðstrúarmenn tilbiðja.
© the atheist dictionary 2000 - 2006. Birt með leyfi höfunda.
| Viðbrögð (11) | Orðabók trúleysingjans | 31.05Movable Type
knýr þennan vef