Á RÚV voru nýlega sýndir drauga-þættirnir Reimleikar. Í öllum sex þáttunum var mikið af sögum af draugagangi, en af einhverjum ástæðum voru engar upptökur af draugagangi. Af hverju ekki að birta myndbönd af draugagangi í sjónvarpsþáttum?
Getur þú nefnt alvarleg veikindi sem þú hefur læknað?
Ég hef bjargað fólki frá krabba og öðrum úr dái og mörgum öðrum.
(brot úr viðtali við Durek Verrett)
Þriðjudagskvöldið 9. febrúar fór fram umræða um andleg málefni og efahyggju á Kex Hostel. Skipuleggjendur kvöldsins voru Tveir heimar og Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður stjórnaði umræðum. Tilefni fundarins var gagnrýni Vantrúar á loddarann Durek Verrett sem Tveir heimar fluttu inn. Lífefnafræðingurinn Brynjar Örn Ellertsson var fulltrúi Vantrúar.
Stewart Swerdlow er merkilegur maður - að eigin sögn. Hann getur séð árur og persónugerð fólks, lesið DNA- mengi og hugsanamynstur og getur flutt meðvitund sína til utan tíma og rúms. Eða svo segir hann sjálfur.
Gamall kunningi minn - sem orðinn er frekar hellaður geimverunöttari - benti vinum sínum á Fésbókinni á þetta myndband í sumar. Samkvæmt myndbandinu er heimsendir á morgun.
Við könnumst öll við hina gömlu Láru miðil, konugarminn sem gabbaði samborgara sína í Reykjavík upp úr skónum á fyrri hluta 20. aldar. Hún endað fyrir hæstarétti og saga hennar rataði löngu síðar í bók eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson.
Nýöld
Movable Type
knýr þennan vef