Á ađfangadag sagđi Agnes M. Sigurđardóttir eftirfarandi í rćđu sem var send út í ríkissjónvarpinu:
Margar sögur Biblíunnar eru myndrćnar á međan ađrar frásögur eru ţađ ekki. Frásögur guđspjallamannanna tveggja af fćđingu Jesú eru ólíkar. Lúkas segir frá atburđinum sjálfum, fćđingu barnsins hennar Maríu, Jóhannes segir frá ţví hvađ sá atburđur merkir og hvađ Guđ meinar međ honum.
Af lestri greinar Gunnars Jóhannessonar "Heiđin jól og menningarlegt niđurrif kristinnar trúar" mćtti halda ađ međ ţví ađ benda á heiđinn uppruna jólanna sé veriđ ađ ráđast á kristni. Ţađ er undarlegur skilningur ţví yfirleitt er bent á heiđinn uppruna jólanna ţegar kristiđ fólk reynir ađ eigna sér ţau algjörlega.
Ţegar viđ endurbirtum grein Illuga Jökulssonar “en ţađ bar ekki til um ţessar mundir” áriđ 2013 sögđu prestar ađ auđvitađ vćru sögurnar af fćđingu Jesú skáldskapur: ţetta gerđist ekki og bara bókstafstrúarmenn haldi ađ textarnir séu ađ tala um raunverulega atburđi.
Vantrú óskar landsmönnum árs og friđar.
Hafiđ ţađ reglulega gott og friđsamt um hátíđirnar, veriđ góđ viđ hvort annađ og hugiđ ađ ykkar nánustu.
Gleđileg jól!
Ár hvert skrifa prestar jólahugvekjur í bćjarblöđin og kveđur ţá oftast viđ hinn sama mélkisulega mćrđartón. Í seinni tíđ hefur ţó boriđ sífellt meira á taugatitringi og spennu í ţessum skrifum. Af ţeim er auđsćtt ađ viđ, sem hvorki látum ginnast af hugmyndum um himnaríki, né hrćđumst helvíti, höfum hitt á snögga bletti međ skrifum okkar og opinskárri uppreisn gegn klerkaveldinu.
Movable Type
knýr ţennan vef