Fyrir 30 árum birtist 2. tölublađ 43. árgangs grínblađsins Spegilsins. Lögreglan gerđi tölublađiđ upptćkt og ritstjóri Spegilsins, Úlfar Ţormóđsson, var sakfelldur í Hćstarétti fyrir ađ hafa brotiđ gegn 125. grein almennu hegningarlaganna: Hann hafđi framiđ guđlast.
Síđan ţá hefur blađiđ veriđ ófáanlegt. Ţangađ til núna!
Ţegar Danakonungur ríkti yfir Íslandi ţá tók hann sér völd í skjóli trúar og um leiđ eignuđust Íslendingar heilagan ríkisguđ. Í Rómverjabréfinu sem finna má í nýja Testamentinu er útskýrt hvernig hinn danski konungur hélt völdum samkvćmt kennisetningum ríkistrúarinnar.
Níels Dungal var á međal fárra manna á Íslandi sem hafđi hugrekki til ađ gagnrýna opinberlega kukl og hindurvitni á fyrri hluta 20 aldar. Níels lýsti sig opinberlega trúleysingja, en slíkt ţorđu fáir á ţeim tíma. Nćr engir trúmenn ţorđu ađ stugga viđ Níels sem var brimbrjótur fáfrćđi og endalausrar trúgirni Íslendinga.
Áriđ 1988 bar fyrsta apríl upp á föstudaginn langa. Ţann dag var aprílgabbiđ á Útvarp Rót á ţá leiđ ađ fornleifafrćđingar hefđu viđ uppgröft á Golgatahćđ fundiđ minjar sem bentu til ţess ađ Jesús Kristur hafi ekki veriđ krossfestur heldur hengdur og ađ kirkjunnar menn um allan heim vćru ađ vinna ađ ţví ađ skipta út krossum fyrir gálga í kirkjum landsins. Guđhrćddum klerkum og góđborgurum var ekki skemmt.
Menntamálaráđherra, Jón Magnússon, ofsótti Brynjólf Bjarnason fyrir ritdóm hans um "Bréf til Láru", eftir Ţórberg Ţórđarson, sem birtist í Alţýđublađinu ţann 24. mars áriđ 1925. Honum var vikiđ úr kennslu á vegum ríkisins. Brynjólfur fékk ţá vinnu í Kvennaskólanum sem var ţá einkaskóli.
125. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940:
Hver, sem opinberlega dregur dár ađ eđa smánar trúarkenningar eđa guđsdýrkun löglegs trúarbragđafélags, sem er hér á landi, skal sćta sektum eđa [fangelsi allt ađ 3 mánuđum]. Mál skal ekki höfđa, nema ađ fyrirlagi saksóknara.
Movable Type
knýr ţennan vef