Upphaf 2. kafla í Ranghugmyndinni um guđ
eftir Richard Dawkins:
í ţýđingu Reynis Harđarsonar.
Trúarbrögđ einnar aldar eru bókmenntaleg skemmtun ţeirrar nćstu.
Ralph Waldo Emerson.
Fćra má rök fyrir ţví ađ guđ Gamla testamentisins sé ein ónotalegasta persóna í samanlagđri bókmenntasögunni: afbrýđisamur og stoltur af ţví; smámunasamur, óréttlátur, miskunnarlaus eftirlitsharđstjóri; hefnigjarn, blóđţyrstur ţjóđernishreinsari; kvenhatari; hommahatari; kynţáttahatari; barnamorđingi; ţjóđarmorđingi; siđspillandi, sadómasókískur, duttlungafullur og meinfýsinn ofbeldisseggur međ mikilmennskubrjálćđi. Ţau okkar sem hafa vanist honum frá barnćsku geta orđiđ ónćm fyrir hryllingnum.
Ertu ađ spá í bókakaupum? Ertu í einhverjum vafa hvađa bók á ađ kaupa? Ertu kannski ađ spekúlera í einhverjum efahyggjubókum? Ef svo er ţá höfum tekiđ saman lista yfir 13 bćkur sem viđ í Vantrú mćlum sterklega međ til ađ gefa skeptíkerum, trúleysingjunum og öđrum, sem ţćtti ţetta jafnvel forvitnilegt efni, ađ gjöf.
Nýlega hafa tvćr bćkur um Íslam komiđ út hér á landi. Fyrir jól kom út bókin Íslamistar og naívistar og í janúar gaf Nýhil út bókina Íslam međ afslćtti.
Ţađ mćtti međ dálítilli einföldun segja ađ bćkurnar standi fyrir sitthvora hliđ umrćđunnar um Íslam, annars vegar hliđ ţeirra sem hafa efasemdir um ágćti Íslam og útbreiđslu ţeirra trúarbragđa á vesturlöndum og hins vegar sjónarmiđ fólks sem finnst umrćđan um Íslam einkennast af fordómum og rangfćrslum.
Hemant Mehta, I Sold My Soul on eBay – Viewing Faith Through an Atheist’s Eyes
Hemant Mehta er ungur Bandaríkjamađur af suđur-asísku bergi brotinn. Hann er uppalinn í trú ţeirri sem jainismi nefnist (leitiđ eftir frekari fróđleik á Wikipedia.org) og gerđist ungur trúlaus. Eftir margra ára líf sem trúleysingi, fyrst í grunnskóla, svo menntaskóla og loks í háskóla, stofnađi hann samtökin SWORD – Students WithOut Religious Dogma. Hann kom til Íslands í fyrra og flutti fyrirlestur á ráđstefnunni „Jákvćđar raddir trúleysis“ sem Siđmennt, Vantrú og Skeptíkus héldu.
Bókaskápur efahyggjumannsins
Movable Type
knýr ţennan vef