Ţrátt fyrir ađ ţví sé stundum haldiđ fram ađ íslenskar biblíuţýđingar séu frćđilegar, er raunin ađ stundum er merking frumtextans bjöguđ til ađ textinn gagnist kristni og kirkju. Fyrir rúmri öld var til dćmis “Heiđna biblían" afturkölluđ af ţví ađ ţýđandinn hafđi á nokkrum stöđum ţýtt rétt, en ţvert á kristna hefđ.
Ţýđingin frá 2007 gerđi suma texta međfćrilegri fyrir kristna menn. Söngur englanna viđ fćđingu Jesú. Eitt vers sem hefur alla tíđ veriđ ţýtt mjög kristilega er 17. vers 22. Davíđssálms.
Nýlega var ríkiskirkjupresturin Davíđ Ţór Jónsson í viđtali á Harmageddon. Hann hefur rannsakađ sögu helvítis og ţess vegna kom ţađ mjög á óvart ađ heyra hann segja ţetta:
Ţađ stendur bara hvergi í biblíunni ađ andskotinn drottni yfir helvíti eđa ađ viđ förum til helvítis eftir dauđann. Ţađ bara stendur ekkert um ţađ.
Ţegar viđ endurbirtum grein Illuga Jökulssonar “en ţađ bar ekki til um ţessar mundir” áriđ 2013 sögđu prestar ađ auđvitađ vćru sögurnar af fćđingu Jesú skáldskapur: ţetta gerđist ekki og bara bókstafstrúarmenn haldi ađ textarnir séu ađ tala um raunverulega atburđi.
Nýlega birtist í Fréttablađinu grein eftir Rúnar M. Ţorsteinsson, guđfrćđiprófessor viđ Háskóla Íslands. Í greininni spyr hann: “Eiga femínismi og Biblían samleiđ?”. Hann kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ “Femínismi og Biblían virđast ţví fara ágćtlega saman". Ţađ er kolrangt.
Ríkiskirkjan skammast sín fyrir biblíuna. Ţrátt fyrir ađ talsmenn hennar berjist fyrir ţví ađ Nýja testamentinu sé dreift til skólabarna og ţrátt fyrir ađ biblían sé höfđ upp á altörum í kirkjum landsins, ţá skammast Ţjóđkirkjan sín fyrir hana. Ţađ ţarf ekki annađ en ađ skođa hvernig Ţjóđkirkjan vitnar í biblíuna til ađ sjá ţađ.
Movable Type
knýr ţennan vef