Dómnefnd Vantrúar hefur nú lokið því að telja öll þau atkvæði sem bárust í kosningunum um Ágústínusarverðlaunin fyrir árið 2013. Hér eru verðlaunahafarnir.
Við viljum minna lesendur okkar á að enn er hægt að taka þátt í kosningu Ágústínusarverðlauna 2013. Á meðan við bíðum eftir að kosningunni ljúki þá viljum við gefa lesendum leyfi á að njóta nokkurra þeirra tilnefninga sem ekki komust í úrslitin:
Nú er komið að Nóbelsverðlaunum guðfræðinnar, sjálfum Ágústínusarverðlaununum. Dómnefnd Vantrúar, í samvinnu við kenningarnefnd Þjóðkirkjunnar, hefur farið yfir tugi tilnefninga og valið tíu. Nú er komið að þér, lesandi góður, að kjósa þann guðfræðing sem hefur fleytt drottningu vísindanna, guðfræðinni, mest áfram.
Takið þátt í kosningu Ágústínusarverðlauna Vantrúar 2013
| Viðbrögð (0) | Ágústínusarverðlaunin | 03.03Ágústínusarverðlaunin koma seint í ár, en ástæðan er sú að dómnefndin var upptekin við að lesa yfir heilmikið efni sem henni barst úr kosningabaráttunni um biskupsstólinn. Guðfræðin, þessi drottning vísindanna, er í mikilli sókn um þessar mundir og lesendum Vantrúar gefst nú tækifæri til að taka þátt í mörg þúsund ára sigurgöngu þessarar miklu fræðigreinar með því að kjósa á milli tíu djúpspekilegra ummæla íslenskra trúfræðinga:
Movable Type
knýr þennan vef